Gimme some loving

Þá er maður loksins kominn inn úr hitanum... kom heim snemma, kl. 17:30 settist út á verönd og opnaði rauðvín, ostur við hliðina og auðvita sulta... ég er sultukarl... en kem að því síðar... svo sat ég og horfði út í lofið... og þegar ég horfi út í loftið þá er það yfirleitt þannig að ég fer á flakk í huganum... get ekki tæmt hann, þar er yfirleitt alltaf allt á fleygiferð.... bloggvinkona frá Sauðanesi við Siglufjörð boðaði mig á fund eftir helgina... við vorum komin á flug með að halda ball á Ketilási næsta sumar, 2008.

Ketilás er í Fljótum; þar voru oft böll í gamla daga eða fyrir svona 35 árum eða svo... aðallega voru þetta strákar og stelpur frá Siglufirði og Ólafsfirði sem þarna komu... og náttúrulega var stuð og þónokkuð um ástir og slagsmál...

Það gæti verið gaman að smala þessu liði saman eina kvöldstund á fögru sumarkvöldi... orginal hljómsveit og heysátur á túninu allt í kringum Kelilás....

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brattur

... þetta er náttúrulega alvöru lag Jana... takk fyrir að vilja vera bloggvinur minn... þvílíkt úrval af bloggvinum... maður er bara hálf klökk...

Brattur, 20.7.2007 kl. 21:46

2 Smámynd: Brattur

.. nú, nú kæra Jana... þú syngur þá væntanlega fyrir okkur í lokahófinu á skákmótinu....... alltaf að koma nýjir hæfileikar í ljós í hópnum... annars þessi náungi, Steve Winwood... rosalega góður og hefur lengi verði í uppáhaldi hjá mér... hélt reyndar að þið unglingarnir hlustuðu ekki á svona tónlist

Brattur, 20.7.2007 kl. 22:16

3 Smámynd: Brattur

... nei, það er rétt... og maður er að skoða hitt og þetta á youtube sem maður hefur aldrei séð áður, alskonar útgáfur af sama laginu, misgott... en skemmtilegt... þú syngur á lokahófinu, er það ekki??????????

Brattur, 20.7.2007 kl. 22:25

4 Smámynd: Brattur

... glæsilegt Jana... þú syngur alskonar músík, sýnist mér... hvað er í uppáhaldi?

Brattur, 20.7.2007 kl. 22:53

5 Smámynd: Ingibjörg Friðriksdóttir

Eruð þið svo rokkarar líka, þetta líst mér vel á.  Ég hlusta alltaf á Reykjavík FM 101,5 frá kl. 13:00 - 15:00. Ómar Bónham. er besti útvarpsmaðurinn í dag.  Allavega með bestu tónlistina. 

Ingibjörg Friðriksdóttir, 20.7.2007 kl. 23:16

6 Smámynd: Brattur

.... nei, nei er nú íþróttafólkið að komast í gang... var ekki leikur í kvöld?

Brattur, 20.7.2007 kl. 23:24

7 Smámynd: Brattur

Jana... Gospel er stuð...  en spurning hvort þú æfir ekki eitthvert óskalag?

Brattur, 20.7.2007 kl. 23:25

8 Smámynd: Brattur

... Ægir... er það ekki hreinsunardagur á morgun... eins gott að vera ferskur...

Brattur, 20.7.2007 kl. 23:31

9 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Hér er stuðið....Gospel er æðislegt að syngja.  Var í Gospelsystrum Reykjavíkur í nokkur ár.  Langar alltaf að byrja aftur. Yndisleg útrás að syngja drottni dýrð með þeim hætti. Já Ketilásballið...undirbúningsfundurinn verður á mánudaginn 23. júlí  klukkan 21.00 á Bláu Könnunni.

Vilborg Traustadóttir, 21.7.2007 kl. 00:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband