Ég var kukklaður....

... blogg"vinir" mínir sendu eitthvert klukk á mig áðan... ég held ég kalli þetta nú bara kukkl... (ellið hlýtur að eiga að vera aftast)...
...en ég er búinn að komast að því hvað þetta er... klukk þekktist ekki í mínum ungdæmi... þá meina ég orðið klukk það var ekki til í mínum heimabæ... þar hét þessi leikur TÓ... miklu flottara orð, finnst mér...

...ekki nóg með það að fá kukklið á sig, heldur er maður líka hvattur til að vanda sig og "segja eitthvað gáfulegt"... mikli pressa sett á Bratt greyið sem er nývaknaður eftir síðdegisblund og bara litli heilinn kominn í gang...

...það voru þær Marta Smarta og Anna Appelsína sem "kukkluðu" mig....

1. Langatöngin á mér brotnaði einu sinni og er bogin fremst, síðan hef ekki getað gert F*** merkið almennilega.
2. Ég er fæddur og uppalinn í Fjallabyggð (austurbænum)
3. Ég er 184 cm á hæð
4. Ég er gráhærður
5. Ég er 53 ára
6. Ég er svæðisstjóri 
7. Ég er BifrestingurCool
8. Ég kann að teflaCool

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Bifrestingur sem kann að tefla !  Ertu nokkuð ég ?

Anna Einarsdóttir, 12.7.2007 kl. 21:27

2 Smámynd: Brattur

nei, nei... ég var einu sinni á Bifröst og telfdi þar m.a. ... hætti eiginlega á toppnum...

Brattur, 12.7.2007 kl. 21:41

3 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Hjúkket..... ég hélt að ég væri búin að tapa mér....... til Reykjavíkur.

Kanntu þá ekki bridge líka ?

Anna Einarsdóttir, 12.7.2007 kl. 21:43

4 Smámynd: Brattur

ahhh.. spilaði og lærið bridge á Bifröst í denn, en hélt svo ekki áfram... mér fannst það mjög gaman... en skákin var svona meira í mér... þú ert alltaf að spila, er það ekki?

Brattur, 12.7.2007 kl. 21:46

5 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Júbb.... á veturna.   Reyndar líka í fyrrasumar því ég nennti ekki að liggja í rigningarbaði á sólpallinum mínum. 

Þú átt að æfa þig í bridge, það er óendanlega skemmtilegt. 

Anna Einarsdóttir, 12.7.2007 kl. 21:53

6 Smámynd: Brattur

... já, ég er sammála því að bridge er skemmtilegt (hk eða kk?) og aldrei að vita nema maður taki upp á því að rifja það upp...

Brattur, 12.7.2007 kl. 21:57

7 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Hvað á ég svo að gera við Marbendil ?  Éta hann ?

Anna Einarsdóttir, 12.7.2007 kl. 22:48

8 Smámynd: Brattur

... þú gerir ekkert við hann... hann gerir eitthvað við þig

Brattur, 12.7.2007 kl. 22:57

9 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Anna Einarsdóttir, 12.7.2007 kl. 23:04

10 Smámynd: Brattur

... ef Marbendillinn er með einhver leiðindi, þá sendir þú hann bara aftur í sjóninn... fórstu með þuluna þína áður en þú fórst að sofa í gærkvöldi?

Brattur, 12.7.2007 kl. 23:08

11 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Ég hef sko ekkert að gera við einhvern leiðinlegan Marbendil....... heimta að hann sé lágmark grútskemmtilegur.

Ehhhm...... þuluna,, neeeei, ég var ekki búin að læra hana alveg. 

Anna Einarsdóttir, 12.7.2007 kl. 23:12

12 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir

Æ, ætlaði að klukka þig. Svo fór um sjóferð þá. Takk fyrir fróðleikinn um þig. Það er slæmt með löngutöng. Bifrestingur að spila bridge, - er ekki músíkk í þeirri setningu???

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 12.7.2007 kl. 23:13

13 Smámynd: Brattur

... jú Guðný Anna, var ekki einhver sem söng "Bridge over troubled water"... síðan hafa margar ár runnið til sjávar...

Brattur, 12.7.2007 kl. 23:16

14 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Flottur klukkari Brattur.  Mynd af fingrinum mætti alveg birtast okkur hérna á síðunni þinni....

Marta B Helgadóttir, 13.7.2007 kl. 14:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband