Ţćttinum hefur borist bréf

Alltaf ţegar ég er ein heima
kaupi ég mér grafinn lax og humar

kasta hvítvínsflösku í kalt bađ

fylli gamla mosagrćna vaskafatiđ sem
hún amma mín átti af vel heitu vatni
set nokkra dropa af barnaolíu útí

gćđi mér á ljúffengu fiskmetinu
og ristuđu brauđi
í fótabađi

og horfi á Greyhound day

 

Kveđja, Vilborg


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđný Anna Arnţórsdóttir

Hljómar einkanlega, óendanlega vel.....

Guđný Anna Arnţórsdóttir, 5.7.2007 kl. 21:28

2 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Dásamlegt!   Held  ég..... .....

Vilborg Traustadóttir, 5.7.2007 kl. 21:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband