Enn eitt meistaraverkið
23.6.2007 | 09:12
Hér kemur enn eitt meistaraverkið frá mér... bókmenntafræðingar munu eflaust halda því fram að ævi mín kristallist í þessu verki... og kannski er það rétt hjá þeim... lagið við textann er á spilaranum....
Hann gerir það vel.
Hann syngur fyrir frægðina
Hann syngur fyrir frægðina
Hann syngur fyrir frægðina
Og veit hann gerir það vel
Hann spáir fyrir veðrinu
Hann spáir fyrir veðrinu
Hann spáir fyrir veðrinu
Og veit hann gerir það vel
Hann veit
Hann veit
Hann gerir það vel
Hann veitt hann veit hann gerir það vel
Hann veit að sólin er heit
Dúbi dúbi dúbi dúbi dú
Dúbi dúbi dúbi dúbi dú
Hann bakar stundum heilsubrauð
Hann bakar stundum heilsubrauð
Hann bakar stundum heislubrauð
Og veit hann gerir það vel
Hann sefur lengi á morgnanna
Hann sefur lengi á morgnanna
Hann sefur lengi á morgnanna
Og veit hann gerir það vel
Hann veit
Hann veit
Hann gerir það vel
Hann veitt hann veit hann gerir það vel
Hann veit að sólin er heit
Dúbi dúbi dúbi dúbi dú
Dúbi dúbi dúbi dúbi dú
Meginflokkur: Ljóð | Aukaflokkur: Dægurmál | Breytt s.d. kl. 09:27 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.