Eilífðin

Eilífðin.

Ég er ekki til
en þó merkust af öllu.

Þið vitið hvað ég heiti
en skiljið mig ekki.

Þið óttist mig

ég er eilífðin
og vef ykkur örmum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heiða B. Heiðars

Massive Attack, Björk, St.Germain, GusGus, Cranberries, Nosfel.... og svo náttúrulega þessir gömlu góðu eins og Pink Floyd, Tom Waits sem eru algjör klassík. Get ekki haldið áfram að telja upp.... gæti ekki hætt

Enda er ég fatta að ég er að kommenta á kolvitlausum stað elski bjarti Brattur

Heiða B. Heiðars, 18.6.2007 kl. 00:20

2 Smámynd: gerður rósa gunnarsdóttir

Datt eitt í hug: Eilíf -> Ei-Líf -> Ekki-Líf -> Dauði ??
Er dauðinn eilífur? Þ.e.a.s. er eilífðin dauði?
Hef ég leyst lífsgátuna? ;)

gerður rósa gunnarsdóttir, 18.6.2007 kl. 20:44

3 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Þú ert nú búinn að vera heila eilífð í burtu.  Farðu að koma aftur svo það verði gaman hérna.

Anna Einarsdóttir, 19.6.2007 kl. 16:48

4 Smámynd: Brattur

Anna ég er í útlegð í Borgarnesi... p. sveittur að vinna... ég kem sterkur til baka þegar líður á vikuna...

Brattur, 19.6.2007 kl. 19:14

5 Smámynd: Anna Einarsdóttir

þykist vera að vinna

Borgarnesi í

ert að reyna að finna

mí mí mí.  

Anna Einarsdóttir, 19.6.2007 kl. 20:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband