Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- annaeinars
- tudarinn
- hross
- hronnsig
- lehamzdr
- brjann
- gullilitli
- larahanna
- finni
- snjolfur
- maggib
- f0rmadur1nn
- sveinn-refur
- jonhalldor
- toj
- vulkan
- saemi7
- austurlandaegill
- nhelgason
- skagstrendingur
- jensgud
- beggita
- thorhallurheimisson
- tagga
- summi
- svavaralfred
- reykur
- brylli
- valli57
- emilhannes
- letigardar
- jaherna
- stommason
- skari60
- don
- svanurg
- irisgud
- hugdettan
- einari
- gudnim
- kop
- rannug
- eddaagn
- topplistinn
- gattin
- einarben
- kermit
- fridust
- gorgeir
- muggi69
- hva
- zeriaph
- baravel
- nelson
- kaffi
- prakkarinn
- gudnyanna
- hallgrimurg
- neddi
- raggiraf
- hhbe
- gislihjalmar
- peturorri
- pallieliss
- judas
- bumba
- skrekkur
- snjaldurmus
- kloi
- marinogn
- gustichef
- esgesg
- gretaulfs
- stjornuskodun
- manisvans
- ks-leiftur
- andspilling
- evropa
- fotboltaferdir
- straumar
Eldri færslur
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Stjörnubjartur himinn
15.2.2010 | 22:18
Það er ekki langt síðan að pabbi dó. Hann var skemmtilegur maður, fróður og víðlesinn en fyrst og fremst var hann góður maður.
Hann vissi allt um stjörnur himinsins og stjörnumerkin, enda var hann skipstjóri og kunni að sigla og rata um höfin með því að horfa til himins.
Í kvöld þegar ég kom heim voru norðurljósin í essinu sínu og dönsuðu af hjartans list í kringum stjörnurnar... þá var mér hugsað til hans.
Ég staldraði við
í myrkrinu
og horfði
til himins
Norðurljósin bylgjuðust
blíðlega í loftinu
Eins og þau væru að
reyna að svæfa stjörnurnar
En stjörnurnar létu
ekki plata sig
og héldu áfram að skína
Og gott ef ein þeirra
blikkaði mig ekki
.
.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Af mbl.is
Erlent
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráðinu
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
svo fallegt
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 15.2.2010 kl. 22:32
Hrönn Sigurðardóttir, 16.2.2010 kl. 12:46
Yndislegt, Brattur!
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 16.2.2010 kl. 20:17
Brjánn Guðjónsson, 16.2.2010 kl. 23:29
Þú ert svo....ja.....hm...til fyrirmyndar..
Gulli litli, 17.2.2010 kl. 08:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.