Drekka prestar Kristal ?

"Ţađ sést hverjir drekka Kristal"

Ţannig hljómar auglýsing um vatnsdrykk međ sćtu- og bragđefnum í.

Ég ákvađ um daginn ađ fara ađ fylgjast međ fólki og athuga hvort ég gćti pikkađ ţá útúr sem drykkju Kristal.

Ég sá engan sem ég gat veriđ alveg viss um ađ drykki Kristal.

Hvađa tegund fólks drekkur Kristal... kannski prestar af ţví ađ orđiđ byrjar á Krist... ??? Nei bara segi sonna... ég held ađ flestir prestar drekki grćnt te... eđa jafnvel "Kiwi and Strawberry" te... ég held ađ prestum finnist rauđvín líka gott... og púrtvín... held ađ margir ţeirra séu talsverđir sćlkerar...

En ég ćtlađi svo sem ekkert ađ fara ađ tala um presta... ég var ađ spá í hvort ţađ sćist utan á fólki hvađ ţađ drekkur...

Svo fann ég einn... hann var fullur... og hélt á bjórdós... og ţá var ég viss um eitt... ţegar fariđ verđur ađ auglýsa bjór... ţá verđur örugglega auglýst...

"Ţađ sést hverjir drekka bjór"
.

 617.x600.Seek2.Beergut

.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jens Guđ

  En sést hverjir borđuđu gull á tímum "tćru snilldar" Icesave?

Jens Guđ, 12.2.2010 kl. 22:16

2 Smámynd: Brattur

Já, ţađ örlar en á glampanum í augum ţeirra

Brattur, 13.2.2010 kl. 01:55

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Bjór auglýstur á Íslandi? Aldrei, enda algerlega bannađ. Hér er bara auglýstur bjór sem lítur út fyrir ađ vera bjór en á ekki ađ vera ţađ.

Annars er ţađ mín skođun ađ fáránlegt sé ađ banna auglýsingar á vöru sem löglegt er ađ selja.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 13.2.2010 kl. 02:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband