Allar grýlur dauđar !

Ţađ er frábćrt ađ sjá og heyra ađ strákarnir hafa trú á verkefni morgundagsins. Held ađ Frakkarnir séu frekar sigurvissir og ţađ er bara gott fyrir okkur.

Mikiđ rosalega er búiđ ađ vera gaman ađ fylgjast međ ţessum samstillta hópi sem landsliđiđ er.
Ekki má heldur gleyma ţjálfurunum og öllum ţeim sem ađ liđinu standa.

Danskir dómarar dćma leikinn... svo Danir laumuđu sér bakdyramegin í undanúrslitin eftir allt Smile

Gaman ađ vera eina Norđurlandaţjóđin sem kemst ţetta langt.

Svíagrýlan er löngu dauđ sem og sú norska og danska.

Ţađ er ađ öllum líkindum bara eitt liđ sem er einhver grýla í dag og ţađ er Franska liđiđ.

Á morgun er komiđ ađ ţví ađ fella síđustu grýluna.
.

 180px-Grylan1.svg

.


mbl.is Stóra prófiđ eftir gegn Frökkum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steingrímur Helgason

Miđađ viđ íţróttavit ţitt í fótbolta óttazt ég nú allt, & finn fyrir feigđ fyrirfram.

Steingrímur Helgason, 30.1.2010 kl. 01:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband