Hćttur ađ drekka !

Jćja, ţá kom ađ ţví.

Ég er hćttur ađ drekka... en byrjađur ađ reykja í stađinn Blush

Ţađ er reyndar smá plott í gangi... sparnađarplott.

Ég ćtla ađ spara 324.850- kr. á ţessari ráđagerđ.

Hvernig fer ég ađ ţessu, spyrjiđ ţiđ.

Jú... ég hćtti fljótlega ađ reykja aftur, ţá grćđi ég 890.- kr. á dag x 365 = 324.850.- kr. á ári.

Eftir ţetta ţá ćtla ég aftur ađ byrja ađ drekka minn bjór og ţađ kostar ekki neitt, ţví ég keypt bjórinn hvort sem er áđur en ég hćtti ađ reykja Smile
.

 nicholson_1

.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárđarson

He, he, he en mundu Brattur ađ summan af löstunum er konstant :)

Finnur Bárđarson, 11.1.2010 kl. 21:26

2 Smámynd: hilmar  jónsson

ţvílíkt plott Brattur.

Áttu ekki heima í samninganenfd um Icesave ?

hilmar jónsson, 11.1.2010 kl. 22:15

3 Smámynd: Brattur

Mér hlýtur ađ vera bođiđ í nefndina... med de samme... ég held ég geti alveg snúiđ á ţessa breta og túlípanana líka...

Brattur, 11.1.2010 kl. 23:22

4 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Brattur! Ég býđ ţig velkominn í mína heimilsbókhaldsnefnd!! Hér ţarf aldeilis ađ draga sundur seglin sýnist mér.

Hrönn Sigurđardóttir, 12.1.2010 kl. 18:58

5 Smámynd: Brattur

Eins gott ađ heimilisbókaeftirlitiđ komist ekki í mitt bókhald... ţar er nefnilega allt fullt af trixum.

Brattur, 12.1.2010 kl. 19:59

6 Smámynd: Bergljót Hreinsdóttir

...viđ Hrönn pöntum námskeiđ í trixum...fyrir heimilisbókhald....

Bergljót Hreinsdóttir, 14.1.2010 kl. 22:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband