Áfram Liverpool !

Ég hélt ég myndi aldrei segja þetta en nú segi ég það.

ÁFRAM LIVERPOOL !

Þann 1. maí mun Chelsea spila á Anfield. Þetta er leikurinn sem skiptir öllu máli á leiktíðinni.

Liverpool vinnur þennan leik sem verður til þess að Manchester United verður Englandsmeistari í 19 . sinn. United hefur þá unnið deildina einu sinni oftar en Liverpool.

Liverpool þarf á sigri að halda í þessum leik til að ná hinu mikilvæga 4. sæti, Evrópusætinu.

Með hjálp Liverpool okkar ágætu granna verðum við meistarar í vor.

Snúið en dásamlegt.
.

 manchester_united_treble_trophies_premier_cup

.

 


mbl.is Ancelotti: Ekki gott að United féll úr Meistaradeildinni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 10. apríl 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband