Létt & Lagott

Tónlist hefur mikil áhrif á okkur... viđ getum orđiđ döpur eđa kát eđa jafnvel ofsahress... fer eftir lögunum sem viđ heyrum...

Ţetta lag er lítiđ og saklaust en kemur manni í gott skap... og ekki skemmir fyrir ađ ţađ minnir mann á stórskemmtilegt Evrópumót í handbolta sem nú er nýafstađiđ.

Hér er Niel Dimond höfundur lagsins og orginalinn.


Bloggfćrslur 6. febrúar 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband