Bak viđ tómarúmiđ

Í gegnum nćturhúmiđ
ég gekk á slitnum skóm
Fann bak viđ tómarúmiđ
Hvar tórđi lítiđ blóm

Ég vatn ţví gaf ađ drekka
Ţví ţađ var ósköp ţyrst
Ég heyrđi grát og ekka
Ţađ vin sin hafđi misst

Ég hafđi ei margt ađ gefa
Ţó hjartađ vćri hlýtt
Ég grátinn vildi sefa
Og strauk ţví létt og blítt

Ég hugsa oft um blómiđ
um ţađ er ekki ađ fást
Ţví bak viđ tómarúmiđ
er ósköp lítil ást
.

 mysterious-heart

.

 


Bloggfćrslur 21. febrúar 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband