Hættur að drekka !

Jæja, þá kom að því.

Ég er hættur að drekka... en byrjaður að reykja í staðinn Blush

Það er reyndar smá plott í gangi... sparnaðarplott.

Ég ætla að spara 324.850- kr. á þessari ráðagerð.

Hvernig fer ég að þessu, spyrjið þið.

Jú... ég hætti fljótlega að reykja aftur, þá græði ég 890.- kr. á dag x 365 = 324.850.- kr. á ári.

Eftir þetta þá ætla ég aftur að byrja að drekka minn bjór og það kostar ekki neitt, því ég keypt bjórinn hvort sem er áður en ég hætti að reykja Smile
.

 nicholson_1

.


Bloggfærslur 11. janúar 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband