Dóri frćndi

Dóri frćndi var duglegur ađ drekka.

Hann var mjög útsjónarsamur ađ finna tilefni til ţess ađ fá sér í glas.

Hann datt í ţađ ţegar hundurinn hans átti afmćli og kötturinn og páfagaukurinn og Maggi trukkur í nćsta húsi.

Hann datt í ţađ ţegar ríkisstjórnin féll og aftur ţegar ný ríkisstjórn var mynduđ.

Hann datt í ţađ ţegar Norđur Kóreumenn skutu eldflaug út í geiminn og ţegar Ólafur Ragnar datt af hestbaki.

Dóri var sem sagt mjög útsmoginn ađ halda upp á alla mögulega hluti.

Ég hitti hann um daginn og auđvitađ var Dóri rallhálfur... Jćja Dóri minn, upp á hvađ er nú veriđ ađ halda ?

Blessađur Brattur frćndi... gaman ađ sjá ţig vinur... nú er ég sko ađ halda upp á ţađ ađ vera hćttur ađ drekka.
.

 beer_drinking_horse

.


Bloggfćrslur 1. september 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband