Getum við valið ?

Ef maður getur ekki borgað skuldir sínar þá fer maður á hausinn... verður gjaldþrota. Einhvern veginn finnst mér sumir stjórnmálamenn tala þannig að við bara ráðum því hvort við borgum Icesave skuldirnar eða ekki...

Það er hundfúlt og þyngra en tárum taki að þurfa að borga skuldir sem aðrir settu okkur í án þess að við hefðum hugmynd um það.

En er það virkilega þannig Höskuldur Þórhallsson að við getum bara valið um það að borga eða borga ekki ?

Mikið vildi ég að svo væri.
.

 CJ708BIG

.


mbl.is Samningurinn dæmir okkur til fátæktar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 4. ágúst 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband