Upplýsingahornið
25.8.2009 | 22:44
Hér hefst nýr þáttur sem nefndur er Upplýsingahornið.
Í þessum þætti verða upplýsingar um allt sem færir okkur skrefi framar en Grím í næsta húsi þegar við ræðum við hann yfir hekkið.
Vissuð þið að á Austurlandi er meira notað af tréklemmum en annars staðar á landinu?
Aðrir landshlutar nota plastklemmur í meira mæli.
Þetta stafar af stífum austanáttum sem eru tíðar fyrir austan.
Þættinum er þá lokið að sinni... passaðu þig á fáfræðinni.
.
.
Heimild; Klemmusölumaðurinn
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Sjitt
25.8.2009 | 20:19
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)