Júní blues

Ég á ekki fyrir salti í grautinn minn
Á ekki fyrir salti í grautinn minn
Á ekki fyrir salti
Og hvađ ţá Egils Malti
Á ekki fyrir salti í grautinn minn.

Ég á ekki fyrir bót á rassinn minn
Á ekki fyrir bót á rassinn minn
Á ekki fyrir bót
Og brókin hún er ljót
Á ekki fyrir bót á rassinn minn

Ég á ekki fyrir hettu á hausinn minn
Á ekki fyrir hettu á hausinn minn
Á ekki fyrir hettu
Og ekki sígarettu
Á ekki fyrir hettu á hausinn minn

Ég á ekki saltkjöt og baunir né túkall
Á ekki saltkjöt og baunir né túkall
Á ekki saltkjöt
Og engin spariföt
Á ekki saltkjöt og baunir né túkall

Nú einmana ég geng um strćti og torg
Einmana ég geng um strćti og torg
Einmana ég geng
Skakkur og  í keng
Einmana ég geng um strćti og torg
.

 blf2009

.


Bloggfćrslur 16. júní 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband