Augnablik
4.4.2009 | 22:36
Ég gerđi stóra uppgötvun í dag... augađ er fljótara ađ hugsa heldur en heilinn...
Hvernig komst ég ađ ţessu? Jú ţađ var ţannig;
Eitt kvöldiđ í vikunni var ég ađ mála loft međ gráum lit.
Ég var lítiđ ađ hugsa um ástandiđ í landinu, en einbeitti mér ađ ţví vinna mína vinnu vel.
Allt í einu dettur stór grár málningardropi úr rúllunni og stefnir beint á augađ... ég fraus og náđi ekki ađ hugsa nógu fljótt... en viti menn augađ lokađi sér sjálft rétt áđur en dropinn skall á ţví... án ţess ađ ég gćfi auganu skipun um ađ lokast...
Nú vona ég ađ ţessi lífreynslusaga mín eigi eftir ađ nýtast lćknavísindunum vel um ókomna framtíđ... ţá veit ég ađ ég hef ekki lifađ til einskis...
.
.
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 22:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Af hverju er fingurinn flatur?
4.4.2009 | 10:03
Ég skil alveg hvađ Sir Alex er ađ fara, enda hugsum viđ mjög svipađ félagarnir.
Ţađ getur veriđ mjög óţćgilegt ađ láta hćla sér, jafnvel hćttulegt.
Einu sinni var ég ađ negla nagla í spýtu.
Gengur ţá ekki fram hjá mér međhjálpari á leiđ sinni til rakarans og segir; mikiđ rosalega neglir ţú fallega og kröftuglega Brattur.
Ég nćstum ţví umturnađist af mikilmennsku, hóf hamarinn hátt á loft og sló fastar en áđur... en hitti ekki naglann á höfuđiđ...
Ţess vegna er ţumalfingurinn á mér flatur.
.
.
![]() |
Ferguson: Fréttamenn of jákvćđir |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |