Auðveldur sigur.

Virkilega góður leikur hjá mínum mönnum. Óheppnir að vinna ekki 3 - 4 núll.

Með svona áframhaldi fara þeir í úrslit Evrópukeppninnar og taka náttúrulega Englandsmeistaratitilinn létt.

Mér fannst Arsenal leikmennirnir nánast áhorfendur allan leikinn og voru í sífelldum eltingaleik.

Van der Saar hefði ekkert getað sagt þó hann hefði verið rukkaður fyrir aðgangseyrinum.
.

 Vandepic

.


mbl.is Sanngjarn sigur Evrópumeistaranna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 29. apríl 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband