Tvćr sálir

Svo undarlegt er sálir mćtast tvćr
sem ţekkjast síđan einhvern tíma fyrr
ţar birtist sanna ástin, alveg tćr
og hugurinn er sáttur, glađur, kyrr 

Svo ferđast ţćr um friđsćl ókunn lönd
og fá ađ njóta samvistar um hríđ
ţćr ganga alltaf saman, hönd í hönd
og hjörtun slá í takti alla tíđ

Ađ endingu ţá skiljast ţeirra leiđir
ţćr horfast  lengi í augu, fella tár
ađ kveđja vin sinn, gamlar sálir meiđir
ţćr sakna og finna til í ţúsund ár

Höf: AE/GG
.

 ShosonTwoSwans

.

 


Bloggfćrslur 19. mars 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband