Karlinn og spiladósin

Einu sinni var karl.

Dag einn um miđjan vetur gerđi svo brjálađ veđur ađ hann komst ekki út úr húsi.

Hann hafđi ćtlađ sér ađ fara á fjöll og skjóta rjúpur en hann fór ekki fet.

Hann horfđi út um gluggann, á trén sem voru ađ sligast undan snjóţunganum. Stóra grenitréđ sem var neđst í horni garđsins sveigđist til og reyndi ađ hrista af sér mjöllina.

Karlinn átti spiladós. Hann sótti hana og fór ađ snúa... tónarnir sem runnu út úr spiladósinni minntu hann á voriđ. Hann sá fyrir sér lćki sem runnu niđur fjallshlíđar syngjandi af kátínu yfir ađ vera frjálsir á ný.
Um voriđ átti karlinn von á konu sinni heim. Hún hafđi ţurft ađ vera allan veturinn hjá systur sinni í nćsta ţorpi sem fćtt hafđi sitt fjórtánda barn um haustiđ.

Karlinn og kerlingin höfđu bođist til ađ taka nýja barniđ ađ sér og ala ţađ upp í sveitinni.

Annars hugar tók karlinn ađ syngja viđ undirleik spiladósarinnar;

Nú er úti vetur
Engin karlinn hló
Ekkert skotiđ getur
Og engin rjúpan dó

Brátt kemur voriđ bjarta
Lćkir renna sér
Ekki ég ţá kvarta
Ţví ţá er von á ţér
.

Blogg
.

 


Bloggfćrslur 25. febrúar 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband