Babb
15.2.2009 | 10:46
Ţá er komiđ ađ endurflutningi úr sögusafni Bratts:
... einu sinni var skip á veiđum... ţetta var lítiđ skip... kallađ trillubátur...
... um borđ voru fjórir karlar... ţeir voru á handfćraveiđum...
.
.
... sá fyrsti sem dró fisk, kallađi; ţađ er kominn ţorskur í bátinn...
... sá nćsti horfđi á fiskinn sinn og kallađi; ţađ er komin ýsa í bátinn...
... ţriđji, talsvert nefmćltur; ţađ er kominn steinbítur í bátinn...
... fjórđi, kallađur Óli Búll hrópađi; ţađ er komiđ Babb í bátinn...
.
.
... félagarnir snéru sér viđ... og ţađ var ekki um ađ villast... ţađ var komiđ
rosalegt Babb í bátinn... váááááá...
Svo settust ţeir allir niđur, tóku upp nestiđ sitt, kaffi, smurt brauđ međ eggi og lummur og horfđu á Babbiđ allan kaffitímann...
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 16:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)