Áramótaávarp

Jćja enn eitt áriđ nćstum ţví búiđ.. vonandi hefur mađur gert eitthvađ gott á árinu... og lćrt eitthvađ af mistökunum sem mađur gerir líka... ţví vill mađur ekki alltaf gera betur og betur á hverju ári ? Hvar endar ţetta eiginlega ?

Ég nálgast nú nýárshliđiđ
á tímanum ţangađ hef riđiđ
Ég oftast var góđur
Hvorki illur né óđur
Brátt áriđ er allt saman liđiđ


Kveđ áriđ međ koníakstári
Kannski ég flöskuna klári
Á morgun samt upp rís
og fć mér svo lakkrís
Á splunkunýju ári
.

CognacGlass

.

Gleđilegt ár !


Bloggfćrslur 31. desember 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband