Kavíar
28.11.2009 | 10:35
Ég opnađi ísskápinn í morgun til ađ sjá hvađ ég gćti fengiđ mér í gogginn í morgunsáriđ.
Ég var afslappađur og átti engan veginn von á ţví sem gerđist.
Og hvađ getur svo sem gerst ţegar mađur opnar ísskáp ?
Algjörlega grandalaus, vel hvíldur á sál og líkama horfđi ég á kavíar túpu, nokkuđ stóra, renna af stađ eftir salatpokanum. Ég varđ strax ekkert hrćddur en ég hefđi átt ađ vera ţađ.
Túpan sveif út úr ísskápnum eins og finnskur skíđastökkvari og grjótharđur, mjór afturendi hennar lenti ofan á uppáhalds stóru tánni minni. Og ţvílíkur sársauki. Ţađ var eins og meitill hefđi lent á henni. Og ég er enn ađ drepast í tánni nćrri ţví klukkutíma síđar.
Ég sagđi betri helmingnum frá ţessu og bćtti viđ ađ ég vćri örugglega fyrsta manneskjan í heiminum sem hefđi meitt mig á kavíar. Ţađ vćri nú ekki hćgt ađ toppa ţađ.
Ţú manst ţegar ég meiddi mig á sjúkrakassanum, svarađi ţá betri helmingurinn !
.
.
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)