Lóan er farin

Lóan er farin
og löngu hætt að kveða
um leiðindi og leti
enda hvað
getur hún svo sem
verið að skamma mann ?

Hún sagði mér aldrei neitt
um spóann, frekar en tófan.

Hvað var hún að pæla

Lóan?

 heidloa_20

:


Bloggfærslur 15. nóvember 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband