Gosdrykkur fyrir ketti

Nú er maður allur í markaðspælingum og hvað hægt væri að gera sniðugt í kreppunni.
Það er bara búið að finna allan fjandann upp, ekkert eftir... nema ef vera skildi gosdrykkur fyrir ketti.

Hér er auglýsing frá markaðsdeildinni.

Ef kisi þinn er þyrstur
þurrbrjósta sem tvistur
Bjóddu honum hratt
Kaldan svalan Bratt
.

 Drykkur

.

Ég er að leita að fjárfestum til að koma með mér í dæmið. Þetta á eftir að gera það gott, ég segi ykkur það.


Bloggfærslur 7. janúar 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband