Hliđ

Var á ferđ í Mývatnssveit í síđustu viku. Veđur var sérlega fallegt, sólin ađ rembast viđ ađ komast eins hátt á loft og hún gat á ţessum árstíma. Ţessi fagra sveit var eins og málverk.

Ég staldrađi viđ ţetta hliđ og fannst ţađ sem ég sá nokkuđ táknrćnt. Ţađ var ískalt og snjór yfir öllu, en á lofti í fjarska var ţessi fallega birta.

Kallađi ţetta í huganum; Hliđ framtíđarinnar.

 Hliđ-Mývatn-Blogg

.


Bloggfćrslur 18. janúar 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband