Súperlið framtíðarinnar?

Já, það er hugsanlega hægt að gera súperlið með miklum peningum, en ég held nú að það þurfi alltaf að vera hjarta í hverju liði... menn sem eru kannski ekkert sérlega góðir fótboltamenn, en leggja sig 150% fram í hverjum leik... Man. United hefur verið svo heppið að hafa slíka menn í sínum röðum í gegnum tíðina... nú t.d. Giggs, Scholes, Gary  Neville, Fletcher...

Lið sem er sett saman úr eintómum súperstjörnum... getur jú verið gott... en það eru bara snillingar eins og Alex Ferguson sem geta séð og fundið út hvaða týpur þarf að velja saman til að búa til sigurlið...

.

344w7x1

 


mbl.is Ætlar að fá Ronaldo til Man.City og skáka öllum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 2. september 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband