Ljóđavíma
28.8.2008 | 18:34
... nú er ég í einhverjum ljóđaham... mér finnst gaman ađ taka mér ljóđabók í hönd og fletta henni... oft rekst mađur á miklar perlur, svo fallegar ađ mađur fer í vímu... ljóđavímu...
... mér finnst gömlu skáldin flottust... Steinn Steinarr í uppáhaldi, Davíđ Stefánsson, Tómas Guđmundsson, Jónas Hallgrímsson og já, Halldór Laxness sem var betra ljóđskáld en skáldsagnahöfundur ađ mínu mati...
Hér er kvćđi eftir einn sem ég nefndi ekki hér ađ ofan... einhverjir kannast kannski viđ ţađ ađrir ekki eins og gengur... um hann var sagt;
Hann var mikill persónuleiki, harđur og viđkvćmur í senn, opinskár
og meinfyndinn í skáldskap sínum. Hann hafđi alltaf mikla samúđ
međ öllum minni máttar hvort sem ţađ voru dýr eđa menn.
Ljóđ hans eru mćlsk og ljóđrćn og orđfćriđ er auđskiliđ.
.
.
Hér er ljóđiđ: (reyndar bara fyrra erindiđ)
Sólskríkjan.
Sú rödd var svo fögur, svo hugljúf og hrein, Vitiđ ţiđ eftir hvern ţetta er, án ţess ađ googla? . . |
Ljóđ | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)