Fiđrildiđ

Eins og fiđrildi
ţú flögrađir
inn í líf mitt

Ég hafđi aldrei
fundiđ slíka ást
ţví brosiđ ţitt

ţađ lýsti
upp allan heiminn
eins og bál

Ó, ástin mín
ţú gleđur
mína sál

.

 adc-6-butterflies-small

.


Bloggfćrslur 26. ágúst 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband