Bloggiđ

... nú er ég í sumarfríi og nýt ţess ađ sofa út á hverjum morgni... vera latur og gera ekki mikiđ... kann bara ágćtlega viđ ţađ...

... var ađ hugsa um bloggiđ og hvađ ég vćri ađ skrifa ţessa dagana... hef tekiđ törn í ţví ađ blogga viđ fréttir síđustu daga, en ţađ hef ég nánast ekkert gert hingađ til... er svo sem ekkert sérlega ánćgđur međ ţá ţróun... finnst ég ekki góđur í ţví... finnst ţađ eiginlega ekkert gaman...

... finnst lang skemmtilegast ţegar mér tekst vel til međ smásögur, instant sögurnar mínar... langađi einhvern tíman ađ verđa rithöfundur, en myndi aldrei nenna ađ skrifa langa sögu... smásögur eru mínar ćr og kýr... ćtli ég haldi mig ekki bara mest viđ gamla stílinn og skrifi bara litlar sögur og ljóđ framvegis, og örugglega eitthvađ um Man. United... og einstaka skemmtilega frétt... veit ekki...

.... stundum ţegar ég hef sett inn sögu, sem ég er ánćgđur međ... eins og ţessa hér... reikna ég međ ađ fá 1000 komment og öllum finnist sagan algjört ćđi... en ég veit ađ ţađ gerist ekki, hehe... en oft fć ég hrós frá fáum en góđum bloggvinum og ţađ er mér mikils virđi... og heldur mér gangandi í ţessu...

.

fairytalesH

.

... en bloggheimurinn er magnađur og fjölbreyttur og gaman ađ sjá hvađ fólk er ađ hugsa og pćla... margir eru beinskeyttir og láta málefni líđandi stundar sig varđa, vekja mann til umhugsunar, ađrir eru hjálpsamir og vekja athygli á ţeim sem eiga um sárt ađ binda... hef kynnst góđu fólki og skemmtilegu
svo góđu og ţroskuđu fólki ađ ég á stundum ekki orđ... fólk sem bćtir mann á allan hátt...

... og batnandi manni er best ađ lifa... og gott ef ég er ekki ađeins ađ skána..


Bloggfćrslur 11. ágúst 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband