Óþekktur höfundur

Öll þekkjum við höfundinn sem kallar sig "Óþekktur höfundur"... hann hefur samið marga spekina og mörg stórfengleg ljóðin.

Hér kemur ein spekin eftir þennan geðþekka höfund. Bara ansi gott hjá kappanum.

Mér hefur alltaf fundist augnablikið, þegar maður vaknar á morgnana, vera unaðslegasta augnablik sólarhringsins. Þótt þreyttur sé veit maður að hvað sem vera skal getur gerst.
Það, að það gerist að heita má aldrei, er aukaatriði. Möguleikinn er fyrir hendi.

.

wisdom

.


Bloggfærslur 8. júlí 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband