Dćmisaga eđa ekki?

Einu sinni var einn sem hitti annan; ţeir fundu ţađ út eftir nćturfund undir beru lofti ađ saman voru ţeir tveir... (sjá fćrsluna hér á undan)...

... ţegar ţeir vöknuđu skein sólin framan í ţá... klukkan var orđin tvö ađ degi til... allur rifsberjasafinn var búinn og ađeins örfáir bitar af ţurrkuđum bönunum í skálinni... ţar voru ţrjár stórar húsflugur ađ sleikja ţá...

Ţeir teygđu úr sér... ég er ţyrstur sagđi einn, ég er svangur sagđi annar... ţeir ákváđu ađ fara út í búđ og kaupa sér eitthvađ í matinn...

Í körfuna fór m.a. BBQ svínarif, bökunarkartöflur, maísstönglar, bananar, suđusúkkulađi og rjómi og ađ sjálfssögđu flaska af rifsberjasafa. Ţeir ćtluđu ađ grilla.

Reykurinn steig upp frá grillinu og ilmurinn af svínarifunum barst um nágrenniđ... útigangsmađur var allt í einu staddur á veröndinni hjá ţeim... hann stóđ bara og horfđi á rifin malla á grillinu... sagđi ekki orđ...

.

 sdc_bbqribs_lg

.

Einn horfđi á annan og annar á einn og svo kinkuđu ţeir kolli... viđ erum ekki einir í heiminum, var sú hugsun sem flaug í gegnum kollinn á ţeim... viđ eigum ađ hugsa um ţá sem bágt eiga, borđa minna sjálfir og deila ţví sem viđ eigum međ ţeim sem ekkert eiga...

Svo náđi einn í ţriđja stólinn og bauđ útigangsmanninum til borđs... ţeir voru ekki lengur tveir.

Endir.

Jćja, hvernig saga ćtli ţetta sé... ja, ekki veit ég ţađ...


Bloggfćrslur 7. júní 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband