Ţráđurinn

Einu sinni var mađur sem hét Ţráđur. Hann langađi svo mikiđ til ađ vera persóna í sögu... hann vissi ađ neđar í götunni ,viđ Mávastell 33 bjó rithöfundur, sem leit góđlátlega út.

Hann ákvađ ţví ađ fara ađ heimsćkja hann.

Ţráđur klćddi sig í uppáhalds rauđu buxurnar sínar og rauđu peysuna, setti svo á sig rauđa derhúfu.

.

 I2-195%20red%20trou

 

 

Á leiđinni gelti á hann reiđur bolabítur. Bolabíturinn var fastur í kveđju svo Ţráđur gelti bara á móti, en ţá varđ hundurinn öskuillur og stökk ađ Ţráđi. Prikiđ sem hélt keđjunni ţaut upp úr jörđinni eins og flugeldur og bolabíturinn var laus.

.

bulldog2

.

Skelfingu lostinn hljóp Ţráđur undan kvikindinu. Bolabíturinn var fljótur ađ hlaupa, gelti ógurlega og frođufelldi. Ţráđur fann hvernig hann glefsađi í buxnaskálmarnar á uppáhalds rauđu buxunum hans.

Mađurinn í rauđu fötunum stökk yfir nćstu girđingu en bolabíturinn varđ eftir fyrir utan spólandi vitlaus.

Ţráđur áttađi sig fljótlega á ađ hann var staddur í garđinum hjá rithöfundinum, sem sat ţarna á veröndinni og reykti pípu eins og alvöru rithöfundar gera.

Ţađ sem Ţráđur áttađi sig hinsvegar ekki á var ađ hann var ţegar orđinn sögupersóna í ţessari sögu.

Rauđi Ţráđurinn í sögunni.

 


Bloggfćrslur 14. júní 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband