Með hverju skoraði Ronaldo?
3.5.2008 | 23:11
Manchester United vann frækinn sigur á West Ham í dag, 4-1. Ronaldo skoraði 2 mörk, annað glæsilegt en hitt sérlega frumlegt.
... Ronaldo er fjölhæfur... hælspyrnur, skallamörk, mörk af löngu færi, mörk af stuttu færi... en skoraði hann ekki seinna markið sitt í dag frá miðjunni... hmm... ekki miðjunni á vellinum, heldur annarri miðju... hmm... ja, þið skiljið hvað ég er að fara...
... markið var náttúrulega löglegt, þrátt fyrir það en vita siðlaust...
.
.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Nú verður það létt!
3.5.2008 | 10:47
... nei, nú held ég að Man. United taki West Ham örugglega... spái 4-0 í dag... það kemur að því að svona grýla verði kveðin niður... en það má þó búast við skjálfta í mönnun svona fyrstu 2 mínúturnar eða svo... en Ferguson hefur oft verið í nákvæmlega svona stöðu og veit hvað til þarf til að berja menn áfram... held að United byrji með stórsókn og að fyrsta markið verði skorað á 9 mínútu... þá verður pressan farin og menn spila af hjartans lyst og með mikilli leikgleði...
.
.
![]() |
Tekst West Ham að leggja United í fjórða leiknum í röð? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)