Ađ fara á hausinn

... ţađ eru kannski ekki allir sem vita hvernig orđatiltćkiđ "ađ fara á hausinn" er tilkomiđ...

En ég get sagt ykkur ţađ...

Hjá litlum bć úti á landi er lítiđ fjall... lítil fjöll eru ýmist kölluđ hólar eđa hausar...

Í ţessum bć var fjalliđ kallađ haus... ţegar fólk var ađ berjast viđ fátćkt og átti ekkert ađ borđa, var oft gott ađ labba upp á hausinn og tína fjallagrös og ber... eđa ţá ađ nálgast Guđ sinn meira og eiga viđ hann spjall...

Ţeir sem voru illa staddir... fóru ţví á hausinn...

.

 silbury-hill-hdr-cc-tag-350

.

Smáa letriđ:

Ţessi saga er uppspuni frá fjallsrótum... ekki taka mark á henni... samin sérstaklega fyrir Halldór Tuđara bloggvin.


Lífiđ

... fátt er hollara ungum drengjum, fyrir utan ţađ ađ missa móđur sína, ađ missa föđur sinn...

Eitthvađ á ţessa leiđ hefst Brekkukotsannáll...

Ég skrifađi fyrir margt löngu ritgerđ um ţessa bók... hef reyndar ekki lesiđ hana síđan, en ţessi setning (fletti ekki upp á ţví hvort hún er rétt, bara eins og ég man hana) hefur aftur og aftur komiđ upp í hugann á mér í gegnum tíđina...

.

 father&son

 

.

Einhvern tíman var ég sammála ţessu... börn hefđu bara gott af ţví ađ bjarga sér upp á eigin spýtur... og kćmust betur af í lífinu... en ég er ţađ ekki lengur... held ađ ást, umhyggja, stuđningur fleyti börnum lengra...  en auđvitađ verđa ungar manneskjur ađ lćra ađ standa á eigin fótum og lćra ađ bjarga sér... en ţađ er hćgt ađ leiđbeina og kenna til ađ forđast ađ unga fólkiđ geri mistök... og hvađ er yndislegra en ađ sjá ungt fólki á beinu brautinni í lífinu... áhugasamt um verkefni sín og geislandi af krafti...

Hef ekki hugmynd um af hverju mér datt ţetta í hug núna í morgunsáriđ...

... skiptir ekki máli...

Ţessi dagur er fallegur... ég ćtla ađ njóta hans.

 


Bloggfćrslur 10. maí 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband