Tó.
27.4.2008 | 21:35
Fyrir margt löngu eignađist kona ađ nafni Fređsvunta, dreng er hún skírđi Tó.
Tó var hinn vćnsti drengur en hálf utan viđ sig. Ţađ henti stundum ađ hann gleymdi sér tímunum saman og skilađi sér ţá ekki heim fyrr en langt var liđiđ á kvöld.
Iđulega bergmálađi hjáróma rödd Fređsvuntu um kvöldmatarleytiđ,
.
Tó matur !
.
.
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
Malda
27.4.2008 | 11:40
Ţá er komiđ ađ barnatímanum.
Hér er vísa um músina Möldu sem hefur veriđ týnd í mörg ár...
Ţegar hún fór ađ heiman var hún klćdd í bláar kakíbuxur, í grćnni hettuúlpu og međ rauđan skúf í peysu.
Krakkar, ef ţiđ sjáiđ hana... skuluđ ţiđ gefa henni ávaxtakaramellu... ţví ţađ er ţađ besta sem hún fćr.
Malda.
Einu sinni var mús sem hét Malda
mýslan var úti í norđankalda
hún hljóp yfir hvítan snjóinn
en svo hvarf hún Malda í móinn.
.
.
Ljóđ | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)