Sjaldan fellur epliđ
20.4.2008 | 21:49
... var pínu montinn af syni mínum um daginn... reyndar er ég alltaf montinn af ţessum strák...
Hann er verslunarstjóri í matvöruverslun úti á landi og sprellađi svolítiđ ţann 1.apríl...
Ţetta var skrifađ í stađarblađiđ um gabbiđ:
"Ţriđjudaginn 1. apríl sl. átti ég erindi í Samkaup hér á Blönduósi og verđ ađ segja ađ ţađ var skemmtileg verslunarferđ. Aprílgabb verslunarstjórans var međ ţví betra sem ég hef séđ. Ég gerđi mér far um ađ vera svolítiđ lengi á kassanum og fékk mér svo kaffisopa áđur en ég fór út, eingöngu til ađ fylgjast međ fólki sem kom í búđina og sá skiltiđ góđa, ţar sem viđskiptavinir voru vinsamlega beđnir ađ fara út skónum vegna kvartana rćstingafólks út af óhreinum gólfum. Margir áttuđu sig á gríninu, vitandi hvađa dagur var, en nokkrir gerđu sig líklega til ađ taka af sér skóna, enda nokkrum skópörum stillt upp viđ skiltiđ svo allt liti sem trúlegast úr. Afgreiđslufólkiđ stoppađi svo ţá trúgjörnu af áđur en ţeir fóru ađ arka um búđina á sokkaleistunum. Ţađ var áreiđanlega mikiđ hlegiđ í Samkaup ţennan daginn".
.
.
Líkur pabba sínum hehehehe....
..
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
Dular
20.4.2008 | 14:20
... viđ erum búin ađ vera úti á verönd í morgun ađ drekka morgunkaffiđ okkar... reyndar er ég nćstum ţví ţekktur fyrir ađ drekka ekki kaffi... ég er te-mađurinn ógurlegi...
... drakk nýtt te í morgun sem heitir Dular... rosalega gott... drakk eiginlega of mikiđ af ţví...
... nú er ég orđinn Dularfullur...
.
.
Ég er ađ spá
20.4.2008 | 02:06
.
.
Ég á mér draum... hann er ekki flókinn... mig langar í banana... en ég á bara ekki fyrir honum...
Í gćr borđađi ég 2 rúsínur... og Húsavíkur jógurt međ jarđarberjabragđi... er Húsavíkurjógúrtin framleidd í Reykjavík?
En nú er ég svangur... mig langar svo í banana... en ţađ er kreppa, svo ég skil vel ţó enginn vilji gefa mér peninga til ađ kaupa hann... svo eru allir hálf blankir eftir Hannesar Hólmsteins söfnunina...
Ég samdi ljóđ í dag...
Banani banani banani
Lífiđ er rússíbani
Skildu menn lenda á Mars
í apríl?
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 12:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)