Mallar, Gollar og Grommar
2.4.2008 | 18:47
... ađeins meira um skrítin orđ sem voru notuđ á Ólafsfirđi í denn... Bombólur, blink o.fl...
... mundi allt í einu eftir fleiri orđum... sem ég veit ekki hvort ţekktust annars stađar á landinu líka...
Viđ strákarnir vorum oft ađ veiđa hornsíli í krukkur... vorum mjög áhugasamir um allar fiskveiđar...
Stór, pattaraleg hornsíli voru kölluđ "Mallar" ... vá mađur sjáđu Mallann ţarna hrópuđum viđ upp ţegar stórt hornsíli synti hjá...
.
.
Veiddum líka oft á bryggjunum, ţorsk, ufsa, silung, marhnúta og rauđmaga... einu sinni fékk ég hnúđlax... stór ţorskur var kallađur Golli... svakalegur Golli er ţetta... sagđi mađur...
.
.
Grámávur var kallađur Grommi... já, ţegar mađur lítur á ţessi orđ og fleiri sem ég hef áđur nefnt, ţá skil ég vel hve Ólafsfirđingar ţóttu skrítnir ţegar ţeir komust í samband viđ umheiminn eftir opnun Múlavegarins...
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 18:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
Besta liđiđ í dag!
2.4.2008 | 12:06
... mikiđ svakalega var markiđ hans Ronaldo flott á móti Roma í gćrkvöldi... mađur sá ţađ í endursýningunni... hann kom lengst utan af velli ţegar fyrirgjöfin kom og flaug hreinlega inn í teiginn og hamrađi hann inn... ţvílíkur kraftur í drengnum...
... ţessi mađur er ekki hćgt... eins og einhver segir...
Held ég sé bara sammála Ferguson, ađ ţetta sé besta United liđ sem hann hefur haft undir sinni stjórn!
Ţađ er hrein unun ađ horfa á United spila og ekki hćgt ađ sjá ađ ţeir verđi stoppađir, taka deildina heima og vinna svo Liverpool í úrslitaleik í Meistaradeildinni...
Já, ţađ er gaman ađ vera United mađur í dag... eins og reyndar alla daga!
![]() |
Ronaldo: Eigum frábćra möguleika |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 13:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)