Skrekkurinn

... Var á gangi í sakleysi mínu útí í skógi... sé ég ţá ekki hvar liggur Skrekkur í reiđuleysi á bak viđ mosaklćddan  stein...

Og mig sem alltaf hafđi langađ svo mikiđ til ađ eignast Skrekk... ég horfđi í kringum mig, hlustađi eftir hljóđum í skóginum... ekkert heyrđist... nema söngur rauđbrystings í fjarska...

Ég teygđi mig í Skrekkinn og tók hann varlega upp... hélt á honum fyrir framan mig og dáđist ađ honum... hjartađ mitt hoppađi af gleđi... hann var svo fallegur...

En ţá allt í einu heyri ég ađ rauđbrystingurinn var hćttur ađ syngja... ánamađkur skreiđ í skyndi undir fölnađ laufblađ...

Ég mundi eftir málshćttinum; "Ţegar rauđbrystingurinn hćttir ađ syngja, ekki syngja"

.

 4541~Red-Bird-Posters

.

Ég hélt ţví niđur í mér andanum og sperrti eyrun... skrjáf í laufblöđum stutt frá mér... ég stakk Skrekknum undir peysuna, girti hana í buxurnar og herti ađ beltiđ...

Sá ég ţá ekki hvar endi á stiga kemur í ljós milli trjáa... fleiri og fleiri stigar birtust... hjartađ í mér var hreinlega komiđ upp í háls... og vildi ađ ég hlypi af stađ... og ţađ geri ég öskrandi.

STIGAMENNNNNNNNNNNN..................................

.

 aldradir_stigi

.

Ég hljóp  eins og fćtur toguđu í gegnum skóginn í átt ađ sléttunni... ef ég nćđi ţangađ ţá vissi ég ađ ég vćri hólpinn... vissi ađ Stigamenn fara aldrei út úr skóginum...

Ţeir hlupu á eftir mér og skrćktu og veinuđu svo sveiđ í eyrun... stigaendi slóst í afturendann á mér og ég hélt ađ leikurinn vćri tapađur... en ţá allt í einu opnađist skógurinn og sléttan blasti viđ...

Ég hljóp samt áfram ađeins lengra, stöđvađi og leit til baka... ţarna stóđu Stigamennirnir ógurlegu, fýldir á svip í skógarjađrinum og steyttu stigum...

En ég, snéri viđ ţá baki og hélt mína leiđ... hrósađi happi, hjartađ hafđi sigiđ niđur á sinn stađ, ég var hamingjusamur...

Ég hafđi sloppiđ međ Skrekkinn...

.

 300px-Taxus_wood

.


Bloggfćrslur 14. apríl 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband