Vikudagarnir

Sunnudagur...

Alltaf einhver ró sem fylgir þessum vikudegi... leiðir hugann að því hve ólíkir þeir bræður allir eru... vikudagarnir... og mörg skáldin hafa ort um þá...

Mánudagurinn... "Klukkan að verða tíu og aðeins monthanar komnir á fætur" segir Hörður Torfason í texta sínum um þann dag...

.

 monday_morning_blues

 

.

Þriðjudagur... "Ég vaknaði of snemma og gat ekki keypt mér snúð"...
M. Hannesson

Miðvikudagur..."og lífið gengur sinn gang"... ódauðlegur texti Steins Steinarrs...

.

 Butterflies

.

Fimmtudagur... "Það er fimmtudagur og ég er ennþá til"... M.Hannesson...

Föstudagur... "Friday on my mind"... hver man ekki eftir því skemmtilega lagi með Easybeats

Laugardagur... "Saturday night's all rigth for figthing"... Bernie Taupin

Sunnudagur... "Hve mjúkur þú ert kæri vinur, og hlýlega hugsar um mig"... M.Hannesson

.

 Loving-Hands-Photographic-Print-C12153830

.

 


Bloggfærslur 9. mars 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband