Bleikur ekki fyrir karla

Af hverju er bleikur konulitur?  Af hverju erum við karlmenn hálfhræddir við bleikt?

Flestir okkar myndum t.d. aldrei kaupa okkur bleikan gemsa... eða bleikan bíl...
... kannski bleika skyrtu - ok - hef átt svoleiðis sjálfur...
En ég á svakalega erfitt með að borða allt sem er bleikt...

.

 1562339559_b25da9cb5f

.

... að fara í bleika sokka... neibb...

.

 Pink-socks-with-green-and-blue-clothes-pins-on-a-washing-line-Photographic-Print-C12155336

 .

... þó er einn sem ég þekki sem er bleikur og kann bara vel við það...

.

 

 next-pink-panther1

.

... pæliði í þessu... að vera bleikur og ánægður með það....


Bloggfærslur 31. mars 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband