Manchester United
22.3.2008 | 12:44
... ég man ekki hvađ ég var gamall ţegar ég fór ađ halda međ Manchester United... á einhverstađar mynd af mér (í svart-hvítu) ţar sem ég er í United búningnum og held á United íţróttatösku... ég er líklega 16 - 17 ára međ sítt dökkt hár í anda George Best!
Auk Best voru í liđinu á ţessum tíma, menn eins og Dennis Law, Nobby Stiles og Bobby Charlton...
Ţađ var ekki hćgt annađ en ađ hrífast af mönnum eins og George Best... hann var miklu meira en fótboltamađur... hann var stjarna... ótrúlega leikinn međ knöttinn og heillađi alla međ leikni sinni... en hann var skrautlegur utan vallar og djammađi eins og hann ćtti lífiđ ađ leysa... og dó svo 59 ára gamall í nóvember áriđ 2005 af afleiđingum drykkjunnar...
.
.
Löngu seinna komu menn eins og Mark Hughes, Bryan Robson, Gordon Strachan, Peter Schmeichel, David Beckham, Eric Cantona, Roy Keane, Ole Gunnar Solskjćr, Andy Cole og svo ţeir sem enn eru ađ spila... Paul Scholes, Ryan Giggs, Gary Neville (verst ađ Phil bróđir er farinn annađ!)
Og svo ungu mennirnir í dag, Wayne Rooney og Cristiano Ronaldo...
Ekki má svo gleyma toppstykkinu sjálfu honum Alex Ferguson... ţvílíkur kall!!!
Ţađ hefur alltaf veriđ mikill sjarmi í kringum Manchester United og margir eftirminnilegir karakterar sem hafa spila međ ţessu liđi... nćgir í ţví sambandi ađ nefna nafn ljóđskáldsins... Eric Cantona...
.
When the seagulls follow the trawler, it´s because they think sardines will be thrown in to the sea.
Eric Cantona.
.
Ţađ er rosalega gaman ađ halda međ svona liđi... sem vinnur líka svona oft...
Nú er leikur viđ erkifjendurna, Liverpool á morgun... ţeir eru međ fínt liđ í dag og verđur sá leikur eflaust í járnum eins og alltaf ţegar ţessi liđ mćtast.
Ég ćtla ađ setjast í sófann á morgun og fylgjast spenntur međ mínum mönnum, Manchester United... .
.
.
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 12:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (19)