Kjúllar eru kjarkmiklir
20.3.2008 | 12:07
... ţađ er ábyggilega margvíslegt sem minnir fólk á Páskana... föstudagurinn
langi, krossfestingin...frí... fjallaferđir, sólarferđir, skíđi... Páskaegg...
guli liturinn á Páskaliljunum og Páskaungarnir á toppi Páskaeggjana.
.
.
... ég hef hvorki skođađ ţađ né kynnt mér, hvernig ţessi Páskaungi er til kominn... reyndar hefur hann lent í samkeppni viđ Strumpa og ađrar skrítnar verur í seinni tíđ...
.
.
... velti fyrir mér í ţessu samhengi af hverju huglaust fólk er kallađ "Chicken"...
... eru kjúklingar virkilega huglausir... ég er ekki alveg sannfćrđur um ţađ...
Sjáiđ t.d. ţennan hérna á myndinni, huglaus, nei ekki aldeilis...
... ég hef ţví í dag stofnađ stuđningsmannafélag kjúklinga sem hefur ţađ ađ
markmiđi ađ kveđa ţessa ţjóđsögu niđur..
... félagiđ heitir; "Kjúllar eru kjarkmiklir" skammstafađ KEK.
Ţeir sem vilja ganga í félagiđ skrái sig hér í athugasemdum.
Gleđilega Páska.
Brattur "Chicken"
Formađur KEK
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 15:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (10)