Stikkhúfa - svariđ viđ getrauninni

Jćja, ţá er komiđ ađ ţví ađ birta svariđ viđ getrauninni sem ég var međ í gćr.

Ţakka öllum sem tóku ţátt snyrtilega fyrir... margar skemmtilegar tilgátur bárust, en engin ţeirra reyndist rétt..

Stikkhúfa er.... trommusláttur............................... TAPPI á gosflösku!

Já, ţetta vissu hvorki ţeir Óli kolamoli né Sandhóla Pétur... og hvađ ţá Gunnar Helgi. Hann vissi ekki baun...

.

cream-soda-4434

.

Í mínu ungdćmi var til leikur sem hét Stikk. Hann gekk út á ţađ ađ töppum af gosflöskum (úr gleri n.b.)var rennt eftir gólfi og ađ gólflista eđa einhverri línu sem var á gólfinu. Sá sem átti flesta tappana sem nćst voru línunni eđa gólflistanum vann leikinn.

Síđan er tappi náttúrulega húfa á gosflösku og ţá er nafniđ komiđ : Stikkhúfa.

 


Bloggfćrslur 17. mars 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband