Glóra
14.3.2008 | 23:00
Orðið grænn er talsvert notað í talmáli, þó ekki sé verið að fjalla um græna litinn... oftast er um frekar neikvæða merkingu. að ræða...
Þú ert nú meiri grænjaxlinn...
Ég er bara alveg grænn...
Ég kem í einum grænum...
Ég er grænn af öfund...
Hef ekki grænan grun...
Hef ekki græna glóru...
Það er hinsvegar alveg á hreinu að Glóran er græn... en það náttúrulega vissuð þið...
.
.
Glóran gegnir miklu hlutverki í okkar daglega lífi... og eins gott að hlúa vel að henni blessaðri, annars gæti illa farið...
Ja, ekki vildi a.m.k. ég vera Glórulaus til lengri tíma litið...
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Vetur
14.3.2008 | 21:20
... fegurðin getur svo sannarlega verið í kulda og snjó á Íslandi... tók þessar myndir í morgun á Snæfellsnesinu...
.
.
.
.
.
.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)