Karlmannlegt

... alltaf tek ég mark á Halldóri yfirtuđara og stór bloggvini... hann vildi fá fćrslu frá mér sem grćtti hann ekki... ţá fór ég ađ spegulera í ţví hvađ vćri karlmannlegt og hvađ ekki... 

 Af hverju er karlmannlegra ađ munda borvél og bora í vegg... heldur en ađ brjóta saman ţvott???

Af hverju er karlmannlegra ađ grilla úti á sólpalli heldur en ađ steikja kleinur inni í eldhúsi???

Af hverju er karlmannlegra ađ drekka bjór og horfa á fótbolta heldur en ađ horfa á Spaugstofuna???

Af hverju er karlmannlegra ađ skafa bílrúđurnar heldur en ađ ţvo stofugluggann???

.

 Picture%20024

.

Af hverju er karlmannlegra ađ veiđa lax heldur en ađ smyrja nestiđ???

.

 Picture%20002

.

... bara svona ađ pćla....

  

Bloggfćrslur 7. febrúar 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband