Engillinn

Ég lofaði Halldóri bloggvini mínum að skrifa eitthvað fallegt í dag....

... ekki get ég skrifað um veðrið, því það er ekki fallegt þessa dagana...

... ekki get ég skrifað um pólitíkina, því hún er aldrei falleg...

... og ekki get ég heldur skrifað um mig...

já... nú veit ég... hér kemur falleg saga...

Einu sinni var maður, sem fann hvíta fjöður sem var föst í peysu konu hans.
Maðurinn mælti:

... ég vissi að þú værir engill, yndið mitt...

... nei ástin mín... þessi fjöður datt af þér... svaraði fallega konan hans þá...

.

angel

.


Bloggfærslur 4. febrúar 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband