Hugheilar jólakveðjur

Hó, hó, hó
Fékkst þú í skó?
Það var ég sem hló;
Þegar Grýla dó. 

Ég er Giljagaur
Kláðamaur
Á sjaldan aur
Brattur staur

Nú er ég vær
Ekki lengur ær
Baðið búið hreinar tær
Til ykkar bæði nær og fjær

Óskir frómar og hugheilar... úr hendi sendi...
.

 Giljagaur

.

 


Bloggfærslur 24. desember 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband