Nóttin og ég

Sú nótt
Svo stjörnubjört var
Ég hvíslađi
til hennar
og fékk lítiđ svar.

Ég geymdi svariđ
og nóttin var mín
Bjartar stjörnurnar
leiddu mig
beint heim til ţín.

Alla nóttina
sátum viđ undir
himni sem okkar var
Ég fćrđi ţér nćturinnar
litla fallega svar.
.

stars_background_hg_blk 

.

 


Bloggfćrslur 22. desember 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband